Færslur: Aldrei fór ég suður

Pistill
Við erum öll Vesturfarar
„Ágætu lesendur, á höfuðborgarsvæðinu og víðar, ég vil biðla til ykkar: farið vestur! Farið vestur á Ísafjörð alltaf þegar þið getið, en sérstaklega um páskana þegar tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður er haldin, sem ég sótti núna liðna helgi, og er enn þá að jafna mig á,“ segir Davíð Roach Gunnarsson pistlahöfundur Lestarinnar sem skellti sér til Ísafjarðar.
Aldrei fór ég suður verði haldin um páskana
Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður á Ísafirði verður haldin í ár, en það hefur ekki verið mögulegt að halda hátíðina með hefðbundnu sniði síðastliðin tvö ár vegna samkomutakmarkana. Stjórnvöld kynntu í gær afléttingaráætlun og sögðust bjartsýn um að í mars yrði öllum samkomutakmörkunum aflétt.
Aldrei fór ég suður
Hermigervill í heimaútgáfu AFÉS - Ibizafjörður
Raftónlistarmaðurinn Hermigervill samdi lag sérstaklega fyrir Aldrei fór ég suður hátíðina sem halda átti á Ísafirði um páskana. Hátíðin var þó ekki með eðlilegu sniði vegna ástandsins en Hermigervill flutti þó lagið Ibizafjörður í heimaútgáfu Aldrei fór ég suður sem sjónvarpað var á laugardag.
15.04.2020 - 13:12
Mynd með færslu
Í BEINNI
Aldrei fór ég suður í heimaútgáfu
Ísfirska tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður sendir út í heimaútgáfu og hefst útsending 22:00. Fjölmargt tónlistarfólk flytur lög að heiman, boðið verður upp á tónlistargetraun og páskahugleiðingar.
11.04.2020 - 21:47
Aldrei fór ég suður
Mikilvægt að snyrta nefhárin fyrir páska
„Páskahátíðin er að fara í hönd og mig langaði að fara yfir mikilvægt fegurðarráð sem gleymist stundum; að snyrta nasirnar,“ segir Svavar Pétur Eysteinsson, betur þekktur sem Prins Póló. Svavar Pétur er einn þeirra sem koma fram í heimútgáfu Aldrei fór ég suður sem sýnd verður á RÚV.is og Rás 2 klukkan 20 í kvöld og 22:00 á RÚV 2.
11.04.2020 - 12:17
Poppland
Aldrei fór ég suður: „Ekki koma vestur“
Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður sem haldin hefur verið á Ísafirði um páskana í næstum tvo áratugi verður með nokkuð sérstöku sniði í ár vegna samkomubannsins. Tónleikaþáttur með tæplega 20 hljómsveitum í bland við hugleiðingar heimamanna verður sendur út kl. 20 á laugardaginn á RÚV.is og Rás 2.
06.04.2020 - 17:18
Music Festival Aldrei fór ég suður not postponed 
The Music Festival Aldrei fór ég suður, which has been held in Ísafjörður every Easter for two decades, will not be postponed because of the COVID-19 pandemic like so many other events. The festival will instead be broadcast and streamed online directly into people's living rooms on Saturday 11th of April from behind closed doors. 
28.03.2020 - 10:05
Samfélagið
Aldrei fer í streymi frá Ísafirði og Kópavogi
Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður sem haldin hefur verið á Ísafirði um páskana í næstum tvo áratugi verður ekki blásin af eins og svo margir viðburðir vegna samkomubannsins og COVID-19; heldur verður tónleikum sjónvarpað og streymt beint í stofur landsmanna laugardaginn 11. apríl.
18.03.2020 - 09:41
Vestfirsk slagsíða á Aldrei fór ég suður
GDRN, Hipsumhaps, Mugison, Between Mountains, Páska-Helgi Björns og hljómsveitin Ýr eru meðal þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður 2020.
17.02.2020 - 13:15
Aldrei og Heima
Í Konsert kvöldsins heyrum við upptökur frá Aldrei fór ég Suður og HEIMA hátíðinni í Hafnarfirði.
Svala og JóiPé x Króli á Aldrei fór ég suður
Todmobile, Bagdad Brothers, Mammút, Teitur Magnússon og Svala eru meðal flytjenda á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður sem haldin verður í sextánda skiptið á Ísafirði um páskana, 19.–20. apríl.
Konsert á Aldrei fór ég suður 2018
Í þættinum í kvöld heyrum við í nokkrum hljómsveitum sem spiluðu á Aldrei fór ég suður núna um síðustu páska.
Aldrei fór ég suður 2018 – laugardagur
Útsending frá tónleikum í Kampaskemmunni á Ísafirði. Fram komu; Á móti sól, Hatari, 200.000 naglbítar, Birnir og Joey Christ, Auður, Cyber og Kuldaboli.
31.03.2018 - 19:25
Metaðsókn á Aldrei fór ég suður
Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður hófst í fimmtánda skipti í gær. Talið er að jafn margir gestir sæki hátíðina heim og eru búsettir á Ísafirði, þar sem hátíðin er haldin. 
31.03.2018 - 12:25
Myndskeið
Páskastrákurinn Friðrik Dór með nýtt lag
Friðrik Dór sendi á skírdag frá sér lag sem heitir „Fyrir fáeinum sumrum“. Hann sagðist á Facebook vera mikill páskastrákur, sem vakti töluverða athygli. „Páskarnir eru bara svo fáránleg hátíð, þess vegna er ég svona mikill páskastrákur,“ sagði Friðrik Dór í viðtal eftir tónleika sína á Aldrei fór ég suður á föstudagskvöld.
Aldrei fór ég suður 2018 – föstudagur
Bein útsending frá tónleikum í Kampaskemmunni á Ísafirði. Fram komu; Dimma, Kolrassa krókríðandi, Une Misére, Friðrik Dór, Between Mountains, Mantra og Ateria.
30.03.2018 - 19:45
Landsbyggðarkonsert
Tónleikar kvöldins koma frá Neskaupsstað, Hafnarfirði og Ísafirði.
22.02.2018 - 09:24
Engin miðasala fimmtánda árið í röð
Kolrassa krókríðandi, JóiPé & Króli, Dimma og Á móti sól eru meðal þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður, sem fram fer á Ísafirði í fimmtánda sinn um páskana. Tilkynnt var um tíu hljómsveitir af fjórtán sem spila á hátíðinni í ár í Popplandi á Rás 2.
01.02.2018 - 11:35
Aldrei í kraftgalla - spilandi jötungrip!
Í Konsert kvöldsins heyrum við tónleika með Between Mountains, Hildi, Vök og Emmsjé Gauta frá Aldrei fór ég suður 2017.
04.05.2017 - 16:40
Aldrei aftur 2012.. eða Aldrei 2012 aftur!
Í Konsert kvöldsins verður boðið upp á upptökur frá föstudegi á Aldrei fór ég suður 2012, en það eru akkúrat 5 ár síðan í dag. Dagurinn var 6. apríl og þeir sem koma við sögu í þættium eru: Vintage Caravan, Mugison, Skálmöld, Jón Jónsson, Svavar Knútur og Skúli Mennski.
Frá asnalegum brandara í risastóra veislu
„Með fullri virðingu fyrir öllum öðrum hátíðum þá held ég að þú finnir ekki meiri fjölbreytni,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður sem haldin verður í fjórtánda sinn á Ísafirði um páskahelgina.
16.03.2017 - 10:30
Lifandi áramótabland...
Í Konsert kvöldins verður boðið upp á brot af því best, eða blöndu, tóndæmi frá hinum ýmsu Konsert þáttum ársins 2016.
Aldrei aftur og Thom Yorke og Young á Bridge
Í Konsert vikunnar verður boðið upp á 3 síðustu númerin sem spiluðu á laugardagskvöldinu á Aldrei fór ég suður um páskana, og svo upptökur frá 25 ára afmælisútgáfu Bridge School benefit concert sem Neil Young og Pegi - fyrri kona hans hafa staðið fyrir síðan 1986.
Laddi tryllir lýðinn í Kampaskemmunni
Þórhallur Sigurðsson, Laddi, er á meðal þeirra sem fram koma á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður í kvöld. Laddi ætlar að taka alla sína helstu slagara en hann segir um mikla nýbreytni að ræða fyrir sig. Birna Jónasdóttir, rokkstýra, segir allt að verða klárt á Ísafirði fyrir kvöldið.
25.03.2016 - 18:05
A.F.É.S. & Í.T.V. 2016
Í seinni hluta Rokkland heyrum við hvernig íslensku tónlistarverðlaunum var útdeilt á föstudaginn en í þeim fyrri erum við á ísafirði og förum svo í siglingu inn í Jökulfirði.