Færslur: alda hrönn jóhannsdóttir

Binda vonir við nýja löggjöf í baráttunni gegn mansali
Þótt lögregla telji að mansal sé útbreitt hér á landi hefur aðeins eitt slíkt mál endað með sakfellingu. Bundnar eru vonir við að ný löggjöf hjálpi til við rannsókn slíkra mála.
Tilkynnti ummæli Helga Magnúsar til ríkissaksóknara
Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum, hefur sent athugasemdir til ríkissaksóknara vegna ummæla sem Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, lét um hana falla í gærkvöld.