Færslur: Alda

Viðtal
Íslensk tónlist réttir úr kútnum
Íslensk tónlist er að ná sér aftur á strik eftir um áratugs samdrátt. Þetta segir Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda, en hann var gestur Morgunvaktarinnar á Rás 1 í morgun.
30.07.2019 - 10:06
Confetti, bros og dramatík eldri pilta
Í þessu Rokklandi er fjallað um Sónar 2017, Fatboy Slim, tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna, plötuútgáfuna Alda music og svo CSN&Y sem hafa staðið í sólskini og rigningu, sundur og saman í næstum hálfa öld.