Færslur: Albert Guðmundsson

Söng Justin Bieber fyrir landsliðið
Albert Guðmundsson, yngsti leikmaður íslenska karlalandliðsins í fótbolta, er nýkominn heim af heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Hann er úr mikilli fótboltafjölskyldu og segist hafa verið byrjaður að sparka í fótbolta áður en hann byrjaði að labba. Albert Guðmundsson var mánudagsgestur í Núllinu.
02.07.2018 - 14:42