Færslur: Albert Einstein

„Snilldargáfa þeirra var ekki ókeypis“
„Í mínum huga er þetta tímabil merkilegasti tíminn í sögu vísindanna, sá tími þar sem menn breyttu gjörsamlega þeirri sýn sem við höfum á heiminn,” segir Kári Stefánsson um fyrstu tuttugu og fimm ár síðustu aldar, en samskipti og átök helstu eðlisfræðinga þess tíma eru viðfangsefni bókarinnar Quantum eftir Manjit Kumar. Kári sagði frá bókinni í Lestinni á Rás 1 en þar fjallar fólk úr ólíkum áttum um bækur sem að mati þess varpa áhugaverðu eða mikilvægi ljósi á heiminn.
Guðsbréf Einsteins á uppboð
Bréf sem vísindamaðurinn Albert Einstein ritaði árið 1954 er orðið að nánast helgum grip, en búist er við að það verði selt á vel á annað hundrað milljónir króna á uppboði hjá Christie's uppboðshúsinu í kvöld.
04.12.2018 - 17:10