Færslur: Alaric Hall

Viðtal
Veruleikinn tók fram úr ímyndunarafli höfunda
Á undanförnum áratug hefur komið út fjöldi verka sem hefur tekist á við bóluárin og hrun bankakerfisins með skáldskapinn að vopni. Á næsta ári kemur út hjá bandarísku bókaútgáfunni Punctum bókin Útrásarvíkingar: The Literature of the Icelandic Financial Crisis 2008 - 2014 þar sem Alaric Hall rýnir í bókmenntir íslenska fjármálahrunsins.
08.10.2018 - 16:07