Færslur: Alang-ströndin

Kastljós
Segir málflutning forsvarsmanna Eimskips ótrúverðugan
Það er ekki trúverðugt þegar forsvarsmenn Eimskips halda því fram að þeir hafi ekki vitað að til stæði að rífa tvö fragtskip félagsins á hinni alræmdu indversku Alang-strönd, eins og greint var frá í fréttaskýringaþættinum Kveik fyrir helgi. Þetta segir Baskut Tuncak, sérstakur erindreki mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna sem hefur það hlutverk að fjalla um áhrif af flutningi hættulegs og mengandi úrgangs til þróunarlanda.
28.09.2020 - 20:15