Færslur: álag

Enginn inniliggjandi með Covid 19
Á Sjúkrahúsinu á Akureyri er enginn sjúklingur með virkt covid-smit. Framkvæmdastjóri lækninga segir að starfsemin sé komin í nokkuð eðlilegt horf. Það sé þó áhyggjuefni að starfsfólk sé í auknum mæli veikt sem rekja megi til álags síðustu tveggja ára. 
29.04.2022 - 11:52
Svíar leita aðstoðar við mönnun sjúkrahúsa í sumar
Félagsmálaráðherra Svíþjóðar, Lena Hallengren, á í viðræðum við dönsk og norsk yfirvöld um aðstoð við mönnun sjúkrahúsa í sumar vegna þess álags sem skapast hefur af völdum kórónuveirufaraldursins.
Sigurborg hættir í borgarstjórn vegna álags og veikinda
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður skipulags-og samgönguráðs, hefur ákveðið að hætta í borgarstjórn vegna veikinda. Hún hefur verið formaður skipulags- og samgönguráðs frá árinu 2018 og hefur meðal annars vakið athygli fyrir þá ríku áherslu sem hún leggur á bíllausan lífstíl. 
Margir hjúkrunarfræðingar í streitumeðferð
Heilbrigðisstarfsfólk, svo sem hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar, mynda stærsta hluta þeirra sem eru í streitumeðferð Heilsustofnunar NLFÍ, auk annarra sem sinna umönunarstörfum.
15.06.2019 - 08:00