Færslur: Alabama

Fjöldi stofnana býður ekki lengur þungunarrof
Að minnsta kosti 43 heilbrigðisstofnanir víðs vegar um Bandaríkin eru hættar að bjóða konum upp á þungunarrof. Það gerist í kjölfar úrskurðar hæstaréttar sem felldi í lok júní úr gildi stjórnarskrárvarinn rétt kvenna til þungunarrofs.
12 ára börn unnu í málmverksmiðju í eigu Hyundai
Bandarískt fyrirtæki í Alabama, sem framleiðir íhluti fyrir verksmiðju suður-kóreska bílaframleiðandans Hyundai í ríkishöfuðborginni Montgomery, hefur verið með allt niður í tólf ára gömul börn að störfum í verksmiðju sinni. Reuters-fréttastofan hefur þetta eftir lögreglu í Alabama, fjölskyldu þriggja barna sem unnu í verksmiðjunni og átta fyrrverandi og núverandi starfsmönnum þar.
Fangi og fangavörður handtekin eftir 10 daga á flótta
Strokufanginn Casey White er í loks í haldi Bandarískra lögregluyfirvalda eftir 10 daga á flótta. Fangavörðurinn Vicky White er einnig í haldi, en hún fylgdi honum út úr fangelsinu.
09.05.2022 - 23:00
Ástfanginn fangavörður á flótta með strokufanga
Lögreglan í Alabama ríki í Bandaríkjunum hefur leitað strokufangans Casey White án árangurs í átta daga. Málið hefur vakið töluverða athygli, ekki síst þar sem hinum 38 ára gamla Casey var fylgt út úr fangelsinu af fangaverði, sem nú er talinn vera ástkona hans.
07.05.2022 - 04:16
Tíu fórust í átján bíla árekstri í Alabama
Tíu fórust í átján bíla árekstri í Alabama-ríki í Bandaríkjunum á laugardag. Níu hinna látnu eru börn á aldrinum frá níu mánaða til sautján ára. Illviðri gengur yfir svæðið og telja sérfræðingar rekja megi slysið til þess.
21.06.2021 - 02:41
Sally veldur usla í Suðurríkjum Bandaríkjanna
Fellibylurinn Sally gekk á land í Suðurríkjum Bandaríkjanna í dag. Fellibylurinn fer óvenjuhægt yfir.
17.09.2020 - 02:14
Bandaríski þingmaðurinn John Lewis er allur
Bandaríski fulltrúadeildarþingmaðurinn John Lewis er látinn áttræður að aldri. Banamein hans var krabbamein í briskirtli.
Sessions fer halloka í Alabama
Jeff Sessions fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna mistókst að endurheimta möguleika sinn á að verða öldungadeildarþingmaður fyrir Alabama. Hann hefur viðurkennt ósigur sinn í forkosningum Repúblikana í Alabama gegn lítt þekktum andstæðingi.