Færslur: Akureyrarhöfn

Upplýsingamiðstöð opnuð aftur á Akureyri
Upplýsingamiðstöð á Akureyri verður starfrækt á ný sumarið 2022. Þetta staðfestir Þórgnýr Dýrfjörð, forstöðumaður atvinnu- og menningarmála hjá Akureyrarbæ.
Miklar breytingar framundan við Torfunefsbryggju
Hafnaryfirvöld á Akureyri leituðu ekki langt yfir skammt þegar efni í uppfyllingu við Torfunefsbryggju var sótt um 200 metra í næsta húsgrunn. Þar eru hafnar framkvæmdir sem standa munu næstu misserin og kosta um 600 milljónir króna.
18.10.2021 - 17:37
Lystisnekkjan A siglir á brott frá Íslandi
Lystisnekkjan A lagði úr höfn í Reykjavík fyrr í kvöld og mun ferðinni haldið til Gíbraltar.Snekkjan, sem er ein sú stærsta í heimi, hefur verið við Íslandsstrendur allt frá því í apríl síðastliðnum.
19.06.2021 - 23:44