Færslur: Akurey

Mörg hundruð manns í röð eftir sýnatöku á Akureyri
Hundruð standa nú í röð eftir að komast í sýnatöku á Akureyri. Hópsýking kom upp á svæðinu fyrir rúmri viku og ljóst að margir þurfa að láta taka sýni næstu daga.
07.10.2021 - 11:26
Myndskeið
Fugl í fjórum holum af fimm í Akurey
Hann notar nefið og klærnar sem eru býsna góðar fyrir gröft og eiginlega eins og skóflur. Þannig tekst lundanum að grafa sér djúpa holu til að verpa í. Árleg lundatalning hófst í Akurey á Kollafirði í dag. Álegan er góð þetta árið og enn betri en í fyrra. Fjórur holur af fimm í Akurey reyndust hafa að geyma lunda og egg.
02.06.2019 - 19:24