Færslur: Akrahreppur
Nýtt tilfelli af riðu staðfest í Skagafirði
Riðusmit hefur verið staðfest á einum bæ til viðbótar í Tröllaskagahólfi. Bærinn heitir Minni-Akrar og er staðsettur í Akrahreppi í Skagafirði. Matvælastofnun vinnur nú að öflun upplýsinga og undirbúningi aðgerða.
17.11.2020 - 15:36
Norðurland vestra leggst gegn hálendisþjóðgarði
Sveitarfélög á Norðurlandi vestra leggjast gegn frumvarpi um hálendisþjóðgarð í núverandi mynd og segja óásættanlegt að sveitarfélög missi skipulagsvald. Þá hafi ekki verið sýnt fram á nauðsyn þess að stofna þjóðgarð.
21.01.2020 - 16:11