Færslur: Airwaves Akureyri
Emmsjé Gauti dansaði uppi á borðum
Rapparinn Emmsjé Gauti stóð undir væntingum gesta á Akureyri Backpackers í gærkvöldi, þegar hann flutti tónlist sína fyrir troðfullu húsi. Tónleikarnir voru hluti af dagskrá Airwaves tónlistarhátíðarinnar, sem í ár teygir anga sína norður í land.
04.11.2017 - 16:01