Færslur: Airbus

Myndskeið
Segja tvo farþega hafa lifað flugslysið af
Óttast er að fáir hafi komist lífs af eftir að farþegaþota með um 100 manns um borð fórst í Karachi í Pakistan í morgun. Flugstjórinn sendi út neyðarkall skömmu áður en þotan hrapaði. Minnst 73 eru látin en heilbrigðisyfirvöld í Pakistan segja að tveir farþegar hafi komist lífs af.
22.05.2020 - 19:52
Erlent · Asía · Pakistan · flugslys · Airbus
United skiptir úr Boeing í Airbus
Bandaríska flugfélagið United Airlines ætlar að endurnýja flugflota sinn með 50 Airbus A321 flugvélum að verðmæti um 6,5 milljarða dollara, jafnvirði nærri 800 milljarða króna. Airbus vélarnar koma í stað Boeing 757-200 véla flugfélagsins.
04.12.2019 - 06:29