Færslur: Áhrif heimsfaraldurs á fjölskyldulíf

Sjónvarpsfrétt
90.000 börn í Perú hafa misst foreldra í faraldrinum
Talið er að um 90.000 börn í Perú hafi misst foreldra vegna covid-faraldursins. Þar er dánartíðni af völdum veirunnar hæst í heimi.
01.01.2022 - 19:03
Meiri dauðabeygur fái fólk til að vilja rækta sambandið
Nálægðin við dauðann knýr fólk til að bæta ástarsambandið, þetta er mat sambandsráðgjafa sem hefur aldrei haft meira að gera en í heimsfaraldrinum. Skilnuðum fækkaði í fyrra og færri gengu í hnapphelduna en bókanir hrannast nú upp vegna uppsafnaðrar giftingar- og skírnarþarfar. Dæmi eru um að skírnarbörn greini sjálf frá nafni sínu.