Færslur: Áhorfendur

Landinn
Hjartað slær örar
„Það er bara ólýsanleg gleði að fá að komast aftur á áhorfendapallana, hjartað slær örar, ég fyllist spennu og mér finnst bara ótrúlegt að það sé komið að þessu," sagði Björk Steindórsdóttir handboltaáhugakona á Selfossi þegar áhorfendum var hleypti í fyrsta sinn á pallana í Iðu á Selfossi eftir tæplega fimm mánaða hlé.
01.03.2021 - 07:30
Lestin
Stafrænt hliðarsjálf í stúkunni í beinni útsendingu
Íþrótta- og tæknifyrirtækið OZ Sports hefur þróað aðferðir til að fylla tóma áhorfendapalla í beinum útsendingum með stafrænum hliðarsálfum stuðningsmanna. „Við erum í samtölum við allar stærstu deildirnar í heiminum,“ segir Guðjón Már Guðjónsson, framkvæmdastjóri.
07.06.2020 - 13:47