Færslur: Afurðaverð
Hafa þungar áhyggjur af lágu verði til sauðfjárbænda
Dalabyggð, Strandabyggð, Reykhólahreppur og Húnaþing vestra hafa þungar áhyggjur af of lágu afurðaverði til sauðfjárbænda. Sveitarfélögin skora á afurðastöðvar að gefa út afurðaverð næsta árs strax fyrir áramót.
09.11.2020 - 09:25
Segir nautgriparækt ekki standa undir sér
Nautgripabóndi segir nautaeldi ekki standa undir sér eftir verðlækkanir á nautakjöti til bænda síðustu ár. Landbúnaðarráðherra segir það áhyggjuefni og að forsendur fyrir tollasamningum séu breyttar.
19.10.2020 - 09:00
Segir afurðastöðvarnar veitast að bændum
Nautgripabóndi í Borgarfirði segir að sláturhúsin veitist að frumframleiðendum greinarinnar með lækkun afurðaverðs. Bændur eigi ekki annarra kosta völ en að hefja heimaslátrun í stórum stíl ef þrengt verði enn frekar að þeim.
18.09.2020 - 16:36