Færslur: Aftur heim

Viðtal
Var sem fluga á vegg í innilegustu aðstæðum fólks
„Ég bara skalf með myndavélina,“ segir Dögg Mósesdóttir leikstjóri sem varð vitni að ýmsu við gerð heimildarmyndar sinnar Aftur heim sem fjallar um heimafæðingar. Dögg fylgdist með pörum sem kusu þá leið frá meðgöngu til fæðingar í heimahúsi, en sjálf hefur hún reynslu af slíkri fæðingu og er málefnið henni afar hugleikið.