Færslur: Aftur á bak

Hjálmar aftur á bak í Bíóhöllinni á Akranesi
Í Konsert í kvöld förum við á frábæra tónleika hljómsveitarinnar Hjálma sem fóru fram í Bíóhöllinni á Akranesi í sumar.
10.10.2019 - 13:51
Myndskeið
„Út í bíl að gera músík, er regla í Súðavík“
Á leið sinni um Ísafjarðardjúp rataði hljómsveitin Hjálmar á rjúkandi kaffiilm sem stóð úr stórum sendibíl við íbúðarhús í Súðavík. Í bílnum hittu þeir fyrir tónlistarmanninn Mugison og Rúnu konu hans, fengu tíu dropa og glænýtt lag úr smiðju Mugisons.
26.06.2019 - 14:57
Myndskeið
Hjálmar mættu Kölska í Bjarnarfirði
Reggíhundarnir í Hjálmum hafa heimsótt fjölmarga staði á hringferð sinni um landið síðasta mánuðinn og hitt margt skemmtilegt fólk. Margir hafa verið vélaðir í hljóðupptökur með sveitinni og á því varð engin undantekning þegar hundurinn Kölski varð á vegi þeirra í hinum göldrótta Bjarnarfirði.
24.06.2019 - 13:23
Myndskeið
„Ég er hérna svona af og til“
Hljómsveitin Hjálmar er á sinni fyrstu hringferð um landið þessa dagana og á ferð sinni hittu þeir fyrir tónlistarkonuna GDRN á heimavelli hennar í Mosfellsbæ. Þar drukku þau kaffi og tóku lagið saman.
12.06.2019 - 14:35
Gagnrýni
Sýrlenskur flóttamaður býður upp á kaffi
„Stundin með Marwan kennir mikilvæga lágstillta lexíu sem vart verður lýst nema allur líkaminn gæti talað,“ segir María Kristjánsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, en hún fór að sjá verkið Aftur á bak í Borgarleikhúsinu.
27.03.2017 - 16:53