Færslur: afþreying

Breyta gömlu verkstæði í hjólaskautahöll
Hjólaskautafélagið á Íslandi hyggst opna hjólaskautahöll í gömlu iðnaðarhúsnæði við Sævarhöfða í Reykjavík. Félagið hefur hafið fjármögnun til að hægt sé að klára verkefnið fyrir lok þessa árs.
20.11.2020 - 19:32
Myndskeið
Hækka álögur í Covid-faraldri
Erlendar bókunarsíður hafa hækkað þóknunargjöld á íslensk ferðaþjónustufyrirtæki á sama tíma og eftirspurn hefur stórlega dregist saman. Íslensk ferðaþjónusta greiðir milljarða króna til erlendra fyrirtækja á ári hverju.
15.07.2020 - 19:44