Færslur: Afsagnir ráðherra

Spegillinn
Ósannsögli varð ráðherrum í Noregi að falli
Tveir ráðherrar hafa neyðst til að segja af sér á fyrsta hálfa árinu á valdatíma ríkisstjórnar Jonasar Gahr Störe í Noregi. Þessir ráðherrar voru þó ekki umdeildir og nutu trausts þingsins alveg þangað til fréttir fóru að berast af gömlum syndum þeirra. 
13.04.2022 - 11:45