Færslur: Áföll og streita

Dýragarður ráðþrota gagnvart banvænni veiru í fílum
Þrír asíufílar í svissneskum dýragarði eru dauðir af völdum banvænnar veirusýkingar. Sérfræðingar eru ráðþrota um hvernig stöðva eigi útbreiðslu hennar.
Áföll og streita breyta því hvernig líkaminn virkar
Heimilislæknir segir alvarleg áföll í barnæsku geta haft langvarandi áhrif á hin ýmsu líffærakerfi og stytt lífslíkur fólks um allt að tíu til fimmtán ár. Rannsóknum á áhrifum áfalla og streitu á líkamlega heilsu hefur fleygt fram á síðustu tíu árum.