Færslur: Afmæli RÚV
Opið hús hjá RÚV í dag
RÚV býður landsmönnum öllum í heimsókn í Útvarpshúsið, Efstaleiti 1, í dag klukkan 13 til 16:30. Starfsmenn hússins taka á móti fólki og leiða það um húsið til að kynna starfsemina.
01.10.2016 - 12:49