Færslur: afmæli

Myndskeið
Fellaskóli fagnar fimmtugsafmæli
Grunnskólinn Fellaskóli í Breiðholti fagnar í dag fimmtíu ára afmæli. Í tilefni stórafmælisins buðu nemendur, starfsfólk og foreldrar gestum og gangandi á afmælis- og vorhátíð Fellaskóla í dag.
28.05.2022 - 14:13
Elísabet II Bretadrottning er 96 ára í dag
Elísabet II Bretadrottning fagnar 96. afmælisdegi sínum í dag. Talið er að hún muni þó hafa hægt um sig. Í febrúar voru sjötíu ár liðin frá því hún tók við völdum við fráfall föður hennar, Georgs sjötta.
Margrét drottning Dana í hálfa öld
Danir fagna því í dag að fimmtíu ár eru liðin frá upphafi valdatíðar Margrétar II. drottningar. Hún tók við völdum 14. janúar 1972 eftir að faðir hennar, Friðrik IX Danakonungur, lést. Hún var þá rétt yfir þrítugu.
Biden er fílhraustur að mati læknis Hvíta hússins
Joe Biden Bandaríkjaforseti er fílhraustur að mati læknis Hvíta hússins. Forsetinn undirgekkst reglubundna og veigamikla læknisskoðun í gær.
Tvöfalt afmæli á Akureyri
Hin árlega Akureyrarvaka hefði verið haldin um helgina ef ekki ríkti heimsfaraldur. Henni hefur verið aflýst en hátíðarhöld verða þó einhver, en með lágstemmdari hætti en áður.
27.08.2021 - 18:18
Sameinuðu þjóðirnar vilja banna vopnasölu til Mjanmar
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kallaði eftir því í gær að sala vopna til Mjanmar verði stöðvuð. Jafnframt brýnir það fyrir herstjórninni sem ríkir í landinu að virða niðurstöður kosninga í nóvember síðastliðnum.
Landinn
Heldur sextán sinnum upp á sama afmælið
Það er afmæli, stórafmæli, hálfrar aldar afmæli svo nákvæmni sé gætt. Afmælisbarnið á að vísu ekki afmæli fyrr en seint í september en þangað til verða haldnar fjölmargar afmælisveislur, eða allt að sextán.
08.04.2021 - 07:50
Viðtal
Danadrottning 80 ára – viðtal frá 1986
Margrét Danadrottning er áttræð í dag og í tilefni af því birtir RÚV viðtal sem Bogi Ágústsson átti við drottningu í júní 1986, skömmu áður en hún og Hinrik prins, drottningarmaður, fóru í opinbera heimsókn til Íslands.
16.04.2020 - 14:35
Guðni Th. fimmtugur á leikdag
Núllið óskar Guðna Th. til hamingju með fimmtugsafmælið.
26.06.2018 - 13:30
Tríóið Sigur Rós og Goggi 40 ára
Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar er 40 ára gamall í dag. Óli Palli sló á þráðinn til hans í Popplandi í dag.
06.04.2016 - 14:53