Færslur: afmæli

Landinn
Heldur sextán sinnum upp á sama afmælið
Það er afmæli, stórafmæli, hálfrar aldar afmæli svo nákvæmni sé gætt. Afmælisbarnið á að vísu ekki afmæli fyrr en seint í september en þangað til verða haldnar fjölmargar afmælisveislur, eða allt að sextán.
08.04.2021 - 07:50
Viðtal
Danadrottning 80 ára – viðtal frá 1986
Margrét Danadrottning er áttræð í dag og í tilefni af því birtir RÚV viðtal sem Bogi Ágústsson átti við drottningu í júní 1986, skömmu áður en hún og Hinrik prins, drottningarmaður, fóru í opinbera heimsókn til Íslands.
16.04.2020 - 14:35
Guðni Th. fimmtugur á leikdag
Núllið óskar Guðna Th. til hamingju með fimmtugsafmælið.
26.06.2018 - 13:30
Tríóið Sigur Rós og Goggi 40 ára
Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar er 40 ára gamall í dag. Óli Palli sló á þráðinn til hans í Popplandi í dag.
06.04.2016 - 14:53