Færslur: Aflabrögð
Mest veitt af makríl í júlí en samdráttur í síld
Landaður afli í júlí 2021 var rúm 87 þúsund tonn sem er 2% minni afli en í sama mánuði á síðasta ári. Botnfiskafli var tæp 29 þúsund tonn og dróst hann saman um 9% milli ára.
16.08.2021 - 09:30
Heildarafli í júní 21% minni en í júní 2020
Heildarafli í júní 2021 var 49 þúsund tonn og nemur það samdrætti upp á 21% frá því í júní 2020.
15.07.2021 - 10:20