Færslur: Áfengisauglýsingar

Myndskeið
Áfengissala gæti tekið miklum breytingum
Umgjörð áfengissölu á Íslandi kann að taka miklum stakkaskiptum á næstu misserum ef hugmyndir dómsmálaráðherra ganga eftir. Ráðherra hefur þegar kynnt drög að frumvarpi sem heimilar innlendum vefverslunum að selja áfengi beint til neytenda og boðar frekari breytingar.
15.03.2020 - 19:30
Dómsmálaráðherra vill heimila áfengisauglýsingar
Dómsmálaráðherra vill afnema bann við áfengisauglýsingum og segir það ekki virka. Þá mismuni það íslenskum framleiðendum. Frumvarp þess efnis er í vinnslu í ráðuneytinu.
27.02.2020 - 18:01