Færslur: Áfangaheimili

sjónvarpsfrétt
Telur hænsnahald við Miklubraut hafa meðferðargildi
Forstöðumaður áfangaheimila Samhjálpar við Miklubraut í Reykjavík segir klárt mál að hænsnahald hafi meðferðarlegt gildi. Fólk hafi ánægju af lifandi skepnum. Hann vinnur nú að því að koma upp hænsnakofum við fleiri meðferðarheimili. 
09.06.2021 - 19:00
Batahús fyrir fanga sem hafa lokið afplánun
Nýtt áfangaheimili fyrir fanga sem hafa lokið afplánun hefur verið opnað í Vesturbæ Reykjavíkur. Forstöðumaður heimilisins segir að markmiðið sé að hjálpa fyrrverandi föngum að aðlagast samfélaginu á ný og koma í veg fyrir endurtekin afbrot.
27.01.2021 - 22:10
Nýtt áfangaheimili tekið í notkun á Akureyri
Nýtt áfangaheimili verður tekið í notkun á Akureyri í dag. Íbúarnir fá aðstoð við að koma sér út í samfélagið á nýjan leik. Á heimilinu eru 12 herbergi en það er rekið án opinberra styrkja.
12.10.2020 - 11:30
Opna áfangaheimili fyrir konur í miðborginni
Borgarráð samþykkti í dag þá tillögu velferðarráðs að opna nýtt áfangaheimili fyrir konur í miðborginni. Fjórtán einstaklingsíbúðir verða á heimilinu, sem verður ætlað fyrir konur sem hafa hætt neyslu. Brátt verða hafnar viðræður við félagið Rótina um rekstur Konukots.
Fjölga föngum hægt eftir faraldurinn
Fangelsin fara hægt í sakirnar við það að fjölga föngum aftur eftir COVID-19 faraldurinn, ekki síst vegna fjármagnsskorts. Þetta segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við fréttastofu.
Meiri eftirfylgni á nýju áfangaheimili
Undirbúningur stendur nú yfir fyrir stofnun áfangaheimilis á Akureyri. Hjálpræðisherinn á Akureyri hyggst reka áfangaheimili fyrir ungt fólk á aldrinum 18-30 ára sem hefur lokið vímuefna- eða áfengismeðferð. Fyrirhugað er að gera 5-6 íbúðir í húsnæði hjálpræðishersins að Hvannavöllum.