Færslur: Ævar Þór Benediktsson

Segðu mér
„Mér fannst þau öll svo merkileg að ég fór með veggjum“
Leikarinn Ævar Þór Benediktsson ákvað snemma að gerast leikari og safnaði því öllum leikskrám og las þær spjaldanna á milli. Þegar hann vann sem leikmunavörður í Borgarleikhúsinu fékk hann stjörnur í augun, varð gríðarlega feiminn og vildi ekki trufla leikarana.
30.04.2022 - 09:00
Kastljós
Fólk með reynslu af sjálfsvinnu „tengir bara svona“
Innra með okkur búa nokkrir og jafnvel margir, segir leikari í nýju sýningunni Blóðuga kanínan, eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Í verkinu þarf persóna Dísu að horfast í augu við alls kyns furðufugla sem búa innra með henni og kafa djúpt ofan í undirmeðvitundina.
Gagnrýni
Allt er þegar þrennt er
Þitt eigið leikrit II – Tímaferðalag er tæknilega vel leyst leiksýning, segir María Kristjánsdóttir gagnrýnandi. Þótt erfitt sé að halda söguþræði sé hún skemmtileg og helstu veikleikar fyrri sýningarinnar horfnir.
Viðtal
Það þarf svo miklu meira af bókum
„Í hverri viku koma á safnið hundrað börn sem eru búin að lesa allar bækur á safninu sem þau hafa áhuga á,“ segir Dröfn Vilhjálmsdóttir bókavörður á bókasafni Seljaskóla í Reykjavík.
Snubbóttur endir á gagnvirku leikriti
„Þjóðleikhúsið hefur lagt metnað í að vinna eins vel og á verður kosið til að gera áhorfendur virka þáttakendur í framvindunni með rafrænni tækni,“ segir María Kristjánsdóttir gagnrýnandi um Þitt eigið leikrit – goðsaga, sem er nýstárlegt leikverk á sviði Þjóðleikhússins eftir Ævar Þór Benediktsson. Þó hefði hún viljað sjá stærri hvörf á sviðinu sjálfu.
Foreldrar bestu fyrirmyndirnar í bókalestri
Ævar Þór Benediktsson heldur nú af stað með lestrarátak barna í fimmta og síðasta sinn. Nú er bryddað upp á þeirri nýjung að foreldrar geta verið með. Átakið stendur frá 1. janúar til 1. mars.
Ævar Þór tilnefndur til virtra verðlauna
Ævar Þór Benediktsson barnabókahöfundur er tilnefndur til minningarverðlauna Astrid Lindgren fyrir lestrarátak Ævars vísindamanns.
Pissupása Ævars í stærstu sögustund landsins
Á hverju ári í tengslum við dag barnabókarinnar er ný íslensk smásaga frumflutt samtímis í öllum grunnskólum landsins. IBBY samtökin á Íslandi skipuleggja viðburðinn. Ævar Þór Benediktsson semur söguna í ár sem nefnist Pissupása. Hægt er að hlusta á lestur hans á sögunni hér.
05.04.2018 - 09:10
Lestrarstund fyrir 40.000 grunnskólabörn
Fimmtudagsmorguninn 5. apríl hlusta grunnskólabörn um land allt á nýja smásögu eftir Ævar Þór Benediktsson. Sagan er gjöf til barnanna frá Íslandsdeild IBBY í tilefni af Alþjóðlega barnabókadeginum og verður flutt í þætti Sigurlaugar Jónasdóttur á Rás 1 klukkan rúmlega níu.
04.04.2018 - 11:25
Ævar Þór á meðal bestu barnabókahöfunda Evrópu
Alþjóðlega barnabókahátíðin Hay Festival hefur kynnt hinn svokallað Århus 39-lista, yfir 39 bestu barnabókahöfunda Evrópu 40 ára og yngri. Ævar Þór Benediktsson, eða Ævar vísindamaður, er þar á meðal samkvæmt tilkynningu frá Forlaginu.
Vísindamaður og bókaormur
Ævar Þór Benediktsson, rithöfundur og sjónvarpsmaður, hlaut í dag sérstaka viðurkenningu fyrir störf sín í þágu íslensks máls. Ævar hefur skrifað fjölda barnabóka og gert sjónvarpsþætti í hlutverki Ævars vísindamanns, svo fátt eitt sé nefnt.