Færslur: Adolf Hitler

Klósettseta Hitlers seld á tvær milljónir
Klósettseta sem Adolf Hitler settist að öllum líkindum á í orlofshúsi sínu í Berghof í bæversku Ölpunum var selt á uppboði í Maryland í Bandaríkjunum á dögunum. Að sögn norska ríkisútvarpsins NRK var setan seld fyrir 15 þúsund bandaríkjadali, jafnvirði nærri tveggja milljóna króna.
Fyrir alla muni
Rákust inn á spilakvöld hjá gömlum nasistum
Í þættinum eftir lokaþátt Fyrir alla muni ræddu þau Viktoría og Sigurður við Illuga Jökulsson sem er sérfróður um nasima á Íslandi og sendi meðal annars frá sér bókina Íslenskir nasistar árið 1988 ásamt Hrafni bróður sínum. Á þeim tíu árum sem liðið hafa síðan bókin kom fyrst út hafa þeir bræður safnað frekari upplýsingum um málið og hyggja nú á endurbætta endurútgáfu með heilmiklu ítarefni.
16.12.2019 - 12:36
Lögreglustöð á fæðingarstað Hitlers
Fæðingarstaður Adolfs Hitlers í Austurríki verður gerður að lögreglustöð. Innanríkisráðuneyti Austurríkis greindi frá þessu. Stjórnvöld vonast til þess að þannig verði komið í veg fyrir að húsið verði að líkneski fyrir nýnasista.
20.11.2019 - 07:00
Myndlist Hitlers fölsuð í massavís
Myndlistarverkum Adolfs Hitler virðist fjölga jafnt og þétt en svo margar falsanir eru í umferð með verkum sem eignuð eru honum, að ómögulegt reynist að greina hvað snýr upp eða niður þegar kemur að verkum hans. Í Víðsjá á Rás 1 var sagt frá þessum vafasama gráa markaði myndlistarheimsins, en hann hefur verið nokkuð til umfjöllunar í heimspressunni síðustu daga.
09.03.2019 - 10:00