Færslur: ADHD samtökin

„Mikill léttir að þessu sé loksins lokið“
„Við erum náttúrulega bara fyrst og fremst fegin að málinu skuli vera lokið. Þetta hefur tekið mjög á. Málið er flókið og ljótt,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson varaformaður ADHD-samtakanna.
29.04.2020 - 21:39
Lífið með ADHD
„Mér leið oft ekki vel ef ég var of hvatvís“
Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi alþingiskona og núverandi framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, var orðin fertug þegar hún leitaði til læknis vegna svefnleysis sem hún hafði glímt við alla ævi. Það kom henni á óvart þegar hún var greind með ADHD.
15.04.2020 - 09:26
Gott mál ef fólk leitar til barnaverndarnefnda
Hundruð fjölskyldna eru í vanda vegna úrræðaleysis í aðstæðum vegna barna með ADHD-greiningu, segir framkvæmdastjóri ADHD samtakanna. Samtals eru um þúsund á biðlista eftir greiningu hjá Landspítala og þroska- og hegðunarstöðinni.