Færslur: Aðgengismál

Sigurhæðir opna á ný
Hús skáldsins Matthíasar Jochumssonar á Akureyri hefur verið án skýrs hlutverks í nokkur ár. Akureyrarbær hefur nú undirritað samning við leigjendur sem ætla sér að glæða húsið aftur lífi með fjölbreyttu menningar- og viðburðastarfi.
Myndskeið
Fyrsti rampurinn settur upp í gær
Fyrsti rampur í átakinu Römpum upp Reykjavík var settur upp við verslunina Kokku á Laugavegi í gær við hátíðlega athöfn. Rampurinn er ætlaður hreyfihömluðum en getur einnig gagnast ýmsum kerrum og hjólum.