Færslur: Addis Ababa

Uppreisnarmenn sagðir nálgast Addis Ababa óðfluga
Uppreisnarmenn úr frelsisher Tigray-héraðs (TPLF) nálgast Addis Ababa höfuðborg Eþíópíu stöðugt. Aukinn þrýstingur er á ríkisstjórn landsins og forsætisráðherrann Abiy Ahmed en í yfirlýsingu frelsishersins í gær sagði að hersveitir þeirra væru innan við 350 kílómetra frá höfuðborginni.
Sjö látin í hamfaraflóðum í Addis Ababa
Sjö eru látin í hamfaraflóðum í Addis Ababa höfuðborg Eþíópíu. Nokkrir liggja einnig á sjúkrahúsi en ofsafengin rigning hefur gengið yfir svæðið síðan í gær.
18.08.2021 - 12:39
Tugir látnir í sorpskriðu í Addis Ababa
Að minnsta kosti 48 manns létust í gærkvöld í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, eftir að skriða féll úr risastórum sorphaugi í útjaðri borgarinnar. Fjöldi fólks býr í nágrenni sorphaugsins, og óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka enn frekar. Talið er að fjöldi barna sé meðal þeirra sem létust í skriðunni.
12.03.2017 - 20:42