Færslur: Aðalsteinn Leifsson

Viðtal
„Ég taldi mig vera umburðarlyndan og víðsýnan“
„Það er mikilvægt fyrir þeim að skilja að að allir lifi lífi sínu eins og þau eru, hvort sem það er hann, hún eða hán,“ segir Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari sem hefur lært mikið af börnum sínum fjórum. Þau hafa meðal annars kennt honum að fordómaleysi og umburðarlyndi er ekki það sama; að endurnýta og laga í stað þess að kaupa nýtt; að gefa nýrri tónlist, tækni og list séns og að hætta að borða kjöt fyrir umhverfið.
Ríkissáttasemjari eygir enga lausn í augnablikinu
Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í kjaradeilu flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni og ríkisins, setið var á fundi í tíu tíma í gær og náðist ekki sátt. Verkfall flugvirkjanna hófst 5. nóvember og nú er ekkert flugfar gæslunnar lofthæft. Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari lagði fram svokallaða innanhússtillögu í gær sem flugvirkjar samþykktu ekki.