Færslur: Aðalnámsskrá

Aðeins einn tónmenntakennari á Akureyri
Erfiðlega gengur að ráða tónmenntakennara á Akureyri og nú er aðeins einn slíkur í bænum. Hann getur aðeins sinnt tveimur af sjö grunnskólum í bænum.
09.09.2019 - 12:36
Ekki náttúran sem virkjar sköpunarkraftinn
„Við vildum einfaldlega skilja hvað væri í gangi á Íslandi, með það í huga að mögulega nýta niðurstöðurnar og læra af Íslendingum,“ segir Barbara Kerr, sálfræðiprófessor við Háskólann í Kansas, sem fer fyrir rannsókn á sköpunargáfu Íslendinga.