Færslur: Aðalfundur

Kaupréttarkerfi lykilstarfsmanna samþykkt
Aðalfundur Icelandair Group samþykkti kaupréttarkerfi lykilstarfsmanna félagsins naumlega í dag. Forstjórinn segir félagið vera á uppleið eftir erfiða tíð á tímum heimsfaraldurs.
03.03.2022 - 18:54
Hugnast ekki óhóf innan Arion banka
Stjórnarformaður Gildis, sem er stærsti hluthafi í Arion banka, segir tillögur um launahækkanir til stjórnarmanna og útvíkkað kaupaukakerfi bera merki um óhóf innan bankans. Laun stjórnenda séu nú þegar í hæstu hæðum og ekki á þau bætandi.