Færslur: Achtung Baby

Achtung Baby, Rolling Stones og alls konar
Það er enginn gestur í Füzz að þessu sinni en plata þáttarins er Achtung Baby sem er sjöunda hljóðversplata U2 og ein af þeirra allra bestu. Sumir vilja meina að Actung Baby sé síðasta góða plata U2 en því eru harðir aðdáendur sveitarinnar alls ekki sammála.
21.06.2019 - 10:10

Mest lesið