Færslur: AC/DC

AC/DC - Highway to Hell
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Highway to Hell, sjötta breiðskífa AC/DC og ein af þeirra bestu. 
16.04.2021 - 17:41
AC/DC - Power Up
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er nýja AC/DC platan; Power Up sem kom út í síðustu viku.
20.11.2020 - 16:50
AC/DC-flokkurinn rís upp frá dauðum
Eftir að Malcolm Young dó í nóvember árið 2017 eftir hatramma baráttu við alzheimer þá gerðu flest ráð fyrir því að saga þórseðlu þungarokksins, AC/DC-flokksins væri skrifuð, en viti menn, svo var ekki.
08.10.2020 - 14:45
Margrét Rán - Nirvana og AC/DC
Gestur þáttarins að þessu sinni er söngkonan í hljómsveitinni Vök, Margrét Rán, en Vök hlaut í vikunni 8 tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00
21.02.2020 - 17:06
Páll Rósinkranz - AC/DC og Neil Young & Crazy Horse
Gestur þáttarins að þessu sinni er Páll Rósinkranz söngvari úr Jet Black Joe m.a. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00
31.01.2020 - 14:10
AC/DC, Bítlarnir og allskonar
Það er enginn gestur í Füzz að þessu sinni en plata þáttarins er Black Ice sem er fimmtánda plata AC/DC ef við miðum við Ástralska útgáfu
11.11.2019 - 13:14
Þorleifur Gaukur - AC/DC og Kiss
Gestur þáttarins að þessu sinni er Tónlistarmaðurinn og munnhörpu-séníið Þorleifur Gaukur Davíðsson.
24.05.2019 - 17:47
Guðmundur Ingi - Nirvana og AC/DC
Gestur þáttarins að þessu sinni Guðmundur Ingi Þorvaldsson söngvari í Atómstöðinni og leikari. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00
05.04.2019 - 16:53
Fríða Ísberg - AC/DC - jólarokk og Zappa
Gestur þáttarins að þessu sinni er Fríða Ísberg rithöfundur sem sendi nýverið frá sér bókina Kláði.
21.12.2018 - 17:17
Stefán Máni - Chinese Democrasy og Katla
Gestur Füzz í kvöld er rithöfundurinn Stefán Máni sem var að senda frá skáldsöguna Krýsuvík sem er hans tuttugasta bók sem gefin er út.
23.11.2018 - 15:11
Margrét Gústavs - Rokk í Reykjavík og AC/DC
Gestur Füzz í kvöld er Margrét Hugrún Gústavsdóttir fjölmiðlakona.
26.10.2018 - 17:04
Danni Pollock - AC/DC og Led Zeppelin
Gestur Füzz í kvöld er Daniel Pollock framkvæmdastjóri Tónlistar-þróunar-miðstöðvarinnar á Granda.
05.10.2018 - 16:30
Palli - Sonic Youth og AC/DC
Páll Ragnar Pálsson tónskáld og gítarleikari Maus er gestur Füzz í kvöld.
25.05.2018 - 18:11
Hlynur Ben mætir Füzzandi til leiks
Gestur Füzz í kvöld er Guðmundur Jóhannesson verkefnastjóri í Parlogis. Hann kemur að sjálfsögðu með uppáhalds rokkplötuna sína sem er meistarastykki úr smiðju Deep Purple.
16.03.2018 - 14:43
Back in Black + Kidda-Rokk og Elvis í Füzz
Gestur Fuzz í kvöld er Kidda rokk sem starfar í dag hjá Saga film en bjó um tíma í London og spilaði á bassa með hljómsveitinni Bellatrix. Kidda rokk heitir ekki Kidda rokk – en hún er frá Akranesi.
11.08.2017 - 18:48