Færslur: Abbababb!

Kastljós
Barnaplatan Abbababb fær nýtt líf á hvíta tjaldinu
Dans- og söngvamyndin Abbababb! var frumsýnd 16. september. Myndin er byggð á samnefndri barnaplötu Dr. Gunna sem kom út fyrir 25 árum. Gert var leikrit eftir henni sem sýnt var í Hafnafjarðarleikhúsinu 2007. Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikstjóri myndarinnar, segir Dr. Gunna hafa veitt henni frelsi til að segja sína sögu í myndinni.
Gagnrýni
Einn fyrir alla, allir fyrir einn
Hér fer plata með lögum úr dans- og söngvamyndinni Abbababb! sem byggð er á samnefndri barnaplötu Dr. Gunna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Ýmsir - Tónlistin úr Abbababb!
Söngva- og dansamyndin Abbababb! var frumsýnd í síðustu viku. Hún er byggð á samnefndri barna hljómplötu Dr. Gunna og vina hans sem gerði allt vitlaust rétt fyrir aldamót. Í þessari nýju útgáfu, í leikstjórn Nönnu Kristínar Magnúsdóttur, eru það Hanna og vinir hennar í hljómsveitinni Rauðu Hauskúpunni sem lenda í ýmsum ævintýrum.
19.09.2022 - 15:15