Færslur: 70 ára valdaafmæli

Þakkaði mömmu í einlægri ræðu
Það var mikið um dýrðir í Bretlandi í gærkvöld, á þriðja degi fjögurra daga hátíðarhalda til heiðurs Elísabetar Englandsdrottningar. Drottningin hefur verið við völd í sjötíu ár og af því tilefni stigu margar goðsagnir úr heimi tónlistar og lista á svið á stórtónleikum við Buckinghamhöll. Karl bretaprins, hélt ræðu til móður sinnar.
Drottningin drakk te með Paddington fyrir tónleikana
Þótt Elísabet drottning hafi ekki tekið þátt hátíðarhöldunum sem fara nú fram í tilefni af 70 ára valdaafmæli hennar, þá lét hún sig ekki vanta í teboð með birninum Paddington. 
Kastljós
Sjötíu ára valdaafmæli drottningar fagnað á Íslandi
Mikið er um hátíðarhöld þessa dagana á Bretlandseyjum vegna 70 valdaafmæli Elísa­bet­ar Bret­lands­drottn­ing­ar. Hátíðarhöldin ná einnig hingað til lands og Kastljós heimsótti nokkra áhugamenn um bresku konungsfjölskylduna, sem voru að hita upp fyrir herlegheitin.
Elísabet tekur ekki þátt í hátíðahöldum í dag
Fjögurra daga hátíðahöld standa yfir í Bretlandi í tilefni af sjötíu ára valdaafmæli Elísabetar Bretadrottingar. Formleg dagskrá hófst í gær með árlegri afmælisskrúðgöngu drottningu til heiðurs.