Færslur: 33

Gagnrýni
Skemmtilegt skynvillupopp
33 er nafnið á þriðju plötu Teits. Tónlistin er á vissan hátt aðgengilegri, en samt alls ekki. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
10.12.2021 - 10:00
Teitur Magnússon - 33
Föstudaginn 5. nóvember kom út þriðja breiðskífa Teits Magnússonar - 33 en platan inniheldur 12 lög. Titill plötunnar vísar í aldursár söngvaskáldsins meðan á upptökum stóð, auk þess sem lengd plötunnar er 33 mínútur og væntanleg vínylplata verður þrjátíu og þriggja snúninga.
06.12.2021 - 16:30