Færslur: 200.000 naglbítar

Konsert á Aldrei fór ég suður 2018
Í þættinum í kvöld heyrum við í nokkrum hljómsveitum sem spiluðu á Aldrei fór ég suður núna um síðustu páska.
200.000 Naglbítar og Lúðrasveit verkalýðsins
Í Konsert í kvöld heyrum við tónleika 200.000 Naglbítar og lúðrasveit verkalýðsins í íslensku Óperunni 7. desember 2008.
„Það er bara gaman að búa eitthvað til“
Rokktríóið 200.000 naglbítar verður 25 ára næsta vor en sveitin er að leggja lokahönd á glænýja breiðskífu sem væntanleg er á næsta ári. Naglbítarnir voru gestir Óla Palla í Popplandi og tóku nokkur lög í Stúdíói 12.
„Allt blómstrað hérna eftir að við fórum“
„Mér finnst þetta í raun rökrétt framhald af þessu gríðarlega öfluga menningarlífi sem er á Akureyri og búið að vera síðustu ár,“ segir Kári, bassaleikari hljómsveitarinnar 200.000 naglbíta, sem er komin heim til Akureyrar og spilar á Iceland Airwaves hátíðinni í kvöld en hún er nú haldin í bænum í fyrsta sinn.
02.11.2017 - 16:21