Færslur: 1918

„1918 endalok, ekki upphaf“
Íslendingar minnast haustsins 1918 fyrir margar sakir. Hver merkisviðburðurinn rak annan - þjóðinni bæði til góðs og ills. Eldstöðin Katla rumskaði um haustið eftir nokkurra áratuga blund og skömmu síðar barst til landsins skæð farsótt sem fékk viðurnefnið „spánska veikin“. Úti í heimi liðu svo síðustu dagar fjögurra ára heimsstyrjaldar.
08.10.2018 - 17:26