Færslur: 16 elskendur

Gagnrýni
Listrænir heilarar á Læknavaktinni
Leitin að tilgangi lífsins, sem 16 elskendur setja upp á gömlu Læknavaktinni í Kópavogi, er heillandi og heilandi sýning sem gerir áhorfendum að þátttakendum og fær þá til að spyrja stórra spurninga um tilveruna og leikhúsið, að mati Hlínar Agnarsdóttur.
Indælir elskendur leggja undir sig Læknavakt
Leitin að tilgangi lífsins nefnist ný leiksýning sem hópurinn 16 elskendur frumsýnir í gömlu Læknavaktinni á Smáratorgi 1. desember.