Færslur: #12stig

„Ég verð að éta hattinn hennar Elínar“
Twitter logaði sem sjaldnast fyrr á meðan undanúrslit Eurovision fóru fram í Tórínó í kvöld. Mikið var um dýrðir í höllinni og sannarlega kátt þegar tilkynnt var að Ísland væri á meðal þeirri tíu þjóða sem komast áfram í úrslit Eurovision 2022. Sitt sýndist hverjum um keppnina í heild en Íslendingar um allan heim fagna því að fá aftur að sjá systkinin stíga á stokk á laugardag.
10.05.2022 - 22:27