Færslur: 101 boys

Flugeldasýning frá Sturlu Atlas
„Við viljum helst ekki gefa mikið upp um hvernig þetta verður. Það er t.d. ekki búið að negla endanlega hverjir verða á sviðinu en ég get lofað að þetta verður mikið show. Sannkölluð flugeldasýning“ segir tónlistarmaðurinn Sturla Atlas en hann kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Háskólabíó.