Færslur: 1

„Innsæið er búið að vinna forvinnuna fyrir mig“
„Þegar ég sest niður til að skrifa þá rennur textinn frá mér,“ segir Viktoría Blöndal, sviðshöfundur, sem nýlega sendi frá sér sína fyrstu ljóðabók 1,5/10,5. Í bókinni er að finna hluta af þeim textum sem á síðustu árum hafa runnið fram í skjöl á tölvuskjá.
26.07.2020 - 12:19
Menningarefni · Bókmenntir · Ljóð · Ljóðskáld · 1 · 5/10 · 5
Gljáfægt nýbylgjupopp sem tikkar í réttu boxin
Thorsteinn Einarsson, eins og hann kallar sig, er íslenskur piltur sem nýtur þónokkurra vinsælda í Austurríki hvaðan hann gerir út. Tónlistin er aðgengilegt, gljáfægt nýbylgjupopp sem tikkar í öll réttu boxin. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í fyrstu breiðskífu hans 1; en hún er plata vikunnar á Rás 2.