SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR 2018
SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR
2018
Fjarðabyggð
Sjá kort

Í Fjarðabyggð bjuggu 4.777 þann 1. janúar 2018. Sveitarfélagið er því í 10. sæti yfir fjölmennustu sveitarfélög landsins og er fjölmennasta sveitarfélag Austurlands. Sveitarfélagið stækkar reyndar í júní þegar Breiðdalshreppur sameinast Fjarðabyggð, en sú sameining var samþykkt í atkvæðagreiðslu hjá báðum sveitarfélögum 24. mars. Í Breiðdalshreppi bjuggu 185 manns um síðustu áramót. 

Um sveitarfélagið

Framboð í sveitarfélagi

Kosningafréttir: Fjarðabyggð

HSA tekur við rekstri hjúkrunarheimila í Fjarðabyggð

Heilbrigðisstofnun Austurlands tekur við rekstri hjúkrunarheimilanna Hulduhlíðar á...
03/03/2021 - 16:41

„Fagna því að það er komin loðnulykt í bæinn“

Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað segir gott að vera loks búinn að fá...
08/02/2021 - 22:23

Nýr fóðurprammi kominn til Laxa fiskeldis

12.000 tonna flutningaskip kom til Eskifjarðar í nótt með fóðurpramma sem fyrirtækið...
26/01/2021 - 11:01

Sveitastjórnarkosningar 2014

fjardabyggd