SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR 2018
SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR
2018
Borgarfjarðarhreppur
Sjá kort
Mynd með færslu

Í Borgarfjarðarhrepp bjuggu 108 þann 1. janúar 2018. Sveitarfélagið er í 67. sæti yfir fjölmennustu sveitarfélög landsins. 

Í síðustu kosningum var óbundin kosning. Þá eru persónukosningar þar sem kosning er ekki bundin við framboð. Allir kjósendur eru í kjöri nema þeir sem eru löglega undanþegnir skyldu til að taka kjöri eða hafa fyrirfram skorast undan því. Kjörsókn var 60,8%. Oddviti hreppsnefndar er Jakob Sigurðsson og sveitarstjóri er Jón Þórðarson. Þetta var eina sveitarfélagið á landinu með enga konu í sveitarstjórn. 

Í Borgarfjarðarhrepp er innheimt hámarksútsvar. Skatttekjur á hvern íbúa árið 2016 námu 947.379 krónum, þegar framlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga er talið með, sem er nokkuð yfir landsmeðaltali. Gert er ráð fyrir að sveitarfélagið fái 34 milljónir króna í framlög frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á þessu ári. Skuldir sveitarfélagsins í árslok 2016 námu 58% af árstekjum. 

Óhlutbundnar kosningar verða að nýju í sveitarfélaginu í þessum kosningum. 

 

Um sveitarfélagið

Framboð í sveitarfélagi

Kosningafréttir: Borgarfjarðarhreppur

Framsókn og Austurlisti vilja helst starfa með D-lista

Formlegar viðræður eru ekki hafnar um myndun meirihluta sveitarstjórnar í nýju sameinuðu...
21/09/2020 - 13:47

Niðurstöðu að vænta úr nafnakosningu annað kvöld

Í nýju sveitarfélagi á Austurlandi greiddu kjósendur ekki aðeins atkvæði um forseta,...
27/06/2020 - 22:57

Bræðslunni aflýst í sumar

Forsvarsmenn Bræðslunnar á Borgarfirði eystra hafa aflýst tónlistarhátíðinni í sumar....
25/05/2020 - 12:12

Sveitastjórnarkosningar 2014

borgarfjardarhreppur