Sturla Jónsson

Vel á annan tug flokka bjóða fram til Alþingis
Alþýðufylkingin, Dögun, Flokkur fólksins, Flokkur heimilanna, Húmanistaflokkurinn, Íslenska þjóðfylkingin og Sturla Jónsson hyggja á framboð í alþingiskosningum í haust. Flestir flokkanna stefna á að vera með framboðsliðsta tilbúna í næsta mánuði.
Sjálfstæðisflokkur stærstur
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur allra flokka þegar búið er að telja 33.977 atkvæði, 14,3 prósent atkvæða. Flokkurinn fær samkvæmt því nítján þingsæti. Framsóknarflokkurinn er með 22,6 prósent og sautján þingmanna. Samanlagt hafa þeir því 36 af 63 þingsætum.
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur
Rétt tæplega 28% kjósenda ætla að velja Sjálfstæðisflokkinn miðað við nýja skoðanakönnun Capacent Gallup. Flokkurinn fengi rúmlega þremur prósentustigum meira fylgi en Framsóknarflokkurinn.
Framsókn fengi 19 þingmenn
Framsóknarflokkurinn mælist með 25,4% samkvæmt nýrri fylgiskönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 22,9% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, 14,7% Samfylkingu, 10,9% Vinstri hreyfinguna grænt framboð, 7,6% Bjarta framtíð og 6,3% Pírata.
Jafnir að fylgi
Sjálfstæðisflokkurinn fengi mesta fylgið, 26,7%, ef kosið yrði nú samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR, borið saman við 27,5% í síðustu mælingu. Framsóknarflokkurinn mælist með 22,4%, borið saman við 25,6% í síðustu mælingu.
Framsókn fengi fleiri þingmenn
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með hærra fylgi en Framsóknarflokkurinn, eða 0,4 prósentustigum hærra. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir Morgunblaðið.
Stefnir í Íslandsmet í fylgistapi
Allt að helmingur kjósenda mun kjósa annan flokk í komandi kosningum en í þeim síðustu miðað við kannanir, segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði. Tap stjórnarflokkanna stefnir í að verða með því mesta í Vestur-Evrópu frá lokum seinni heimsstyrjaldar.
Ekki af baki dottinn þótt stuðning vanti
Sturla Jónsson, formaður Sturlu Jónssonar K lista, segist ekki af bakin dottinn þótt að könnun Capacent Gallup sýni að aðeins einn kjósandi af 2600 ætlar að kjósa hann. Hann segist finna stuðning hvar sem hann kemur og trúir því að fylgið aukist.
Framsókn tapar en mælist enn stærst
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking bæta við sig mestu fylgi samkvæmt nýrri Gallupkönnun. Fylgi Framsóknarflokks og Bjartrar framtíðar minnkar á sama tíma. Fylgi við Vinstri græn og Pírata eykst. Þrátt fyrir fylgistap mælist Framsóknarflokkurinn enn stærsti flokkurinn og fær nú tæplega 27% fylgi.
MMR: Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi
Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn stærri en Framsóknarflokkurinn samkvæmt nýrri könnun MMR. Sjálfstæðisflokkur mælist með 27,5% en Framsóknarflokkurinn með 25,5%. Samfylkingin fær 13,5%. Vinstri græn og Björt framtíð fá rúm 8%. Píratar mælast með tæp 7%. Könnunin er unnin hópi álitsgjafa MMR.
Landskjörstjórn samþykkti framboðslista
Landskjörstjórn gekk í dag endanlega frá þeim framboðslistum sem bornir verða fram í Alþingiskosningunum 27. apríl næstkomandi. Á landsvísu verða ellefu listar bornir fram.
Sturla Jónsson getur ekki kosið sig
Sturla Jónsson frambjóðandi getur ekki kosið eigin lista í Alþingiskosningunum, Sturlu Jónsson K-lista, vegna þess að listinn býður fram í Reykjavíkurkjördæmi Suður en Sturla á heima í Grafarvogi og kýs því í Reykjavíkurkjördæmi Norður.
Stefnir í 72 lista í kosningum
72 framboðslistar gætu verið í boði á landinu öllu í þingkosningum eftir tæpar tvær vikur. Aðstandendur sex framboðslista í Suðvesturkjördæmi hafa fengið frest til morguns til að lagfæra lista meðmælenda. Allir aðrir listar hafa verið úrskurðaðir gildir.
Óábyrg ríkisstjórn helsta hættan
Jón Steinsson, hagfræðingur við Columbia-háskóla í New York segir að helsta hættan í íslensku efnahagslífi sé að næsta ríkisstjórn verði óábyrg þegar kemur að ríkisfjármálum. Fulltrúar ellefu framboða sitja fyrir svörum í sjónvarpssal í kvöld í öðrum málefnaþætti RÚV fyrir Alþingiskosningarnar.
Framsóknarflokkurinn áfram stærstur
Framsóknarflokkurinn mælist með 30,2 prósenta fylgi samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Píratar mælast nú með 7,8 prósenta fylgi og hafa bætt tæplega fjórum prósentustigum við sig frá síðustu skoðanakönnun MMR. Sjálfstæðisflokkurinn missir áfram fylgi, er nú með 21,2 prósent.
Skuldavandi heimilanna í brennidepli
Málefni heimilanna brunnu helst á leiðtogum framboða sem mættust í sjónvarpssal fyrr í dag. Evrópumálin verða þó baráttumál næsta þings, að dómi Jóns Bjarnasonar, forystumanns Regnbogans.
Leiðtogaumræður á RÚV í dag
Formenn framboða sem bjóða fram í fimm kjördæmum eða færri, eða höfðu ekki lagt fram framboðslista fyrir páska, mætast í sjónvarpssal í dag og ræða helstu stefnumál sín fyrir alþingiskosningarnar 27. apríl. Umræðurnar hefjast strax að loknu Silfri Egils, klukkan 13:50 og lýkur 14:50.
Kosningamiðstöð í gömlu verkstæði
Sturla Jónsson vörubílsstjóri hefur misst allt sem hann á vegna skulda. Hann er einn af aðalmótmælendum landsins og hann stefnir á framboð í vor undir merkjum Framfaraflokksins, og kosningamiðstöðin hans er í gömlu verkstæði.