Vaktin

Viðreisn

Mynd með færslu

„Við viljum byggja upp samfélag þar sem einstaklingar vilja og geta nýtt hæfileika sína til fulls. Mikilvægt er að tryggja stöðugleika í efnahagsmálum og gæta þess að traust ríki í stjórnmálum og í garð stofnana ríkisins. Við viljum stunda málefnalega umræðu og stuðla að góðum stjórnarháttum með áherslu á gegnsæi og gott siðferði.“

Framboðslisti: Viðreisn